Upplifðu kyrrðina á Laugarvatni

Það er alltaf gott að komast í snertingu við náttúruna og kyrrðina.

Gamli Héraðsskólinn býður ykkur velkomin á Laugarvatn. Hvort sem um ræðir einstaklinga eða hópa, þá tökum við vel á móti ykkur.

Á Laugarvatni er öll aðstaða til fyrirmyndar fyrir gesti okkar. Gönguferðir, heitu böðin, veitingastaðirnir, náttúran og menningin - hingað ættu allir landsmenn að leggja leið sína í leit að kærleika og frið.

Call us:
+354 537 8060
OR

Afþreying

Það eru ýmsir ævintýrakostir í boði fyrir gesti

Útreiðartúr
Útreiðartúr
diving tour in Silfra
Köfun í Silfru
Snjósleðaferðir á jökulinn
Snjósleðaferðir á jökulinn

Gisting

Við bjóðum upp á allar tegundir gistingar í Héraðsskólanum. Frábærir gistimöguleikar fyrir einstaklinga og hópa

Staðsetning

Laugarvatn er staðsett í hjarta Gullna Hringsins