Á Gistiheimili Héraðsskólans er Babylon Bistro, veitingastaður sem býður upp á réttan mat á réttum stað. Njóttu útsýnisins yfir vatnið frá veitingastaðnum á meðan þú smakkar réttina okkar.
Sjá matseðilinn okkar hér að neðan.
Hafðu samband á info@heradsskolinn.is fyrir ítarlegri upplýsingar
Klassísk pizza með pizzasósu og osti ofan á.
Bragðgóð pizza með pizzasósu, osti og pepperoni.
Pizzasósa, ostur, pepperóní, döðlur, toppað með stökkum flögum og Babylon sósu.
Kemur með pizzasósu, osti, parmaskinku, klettasalati og parmesanosti.
Pizza með pizzasósu, osti, pepperoni, piparosti, beikoni og toppað með sultu.
Veldu á milli BBQ sósu eða Buffalo sósu.
Veldu á milli BBQ sósu eða Buffalo sósu.
Kemur með vegan aioli.
Borið fram með fersku salati og brauði.
Með grilluðum kjúklingi, kasjúhnetum, hvítlaukssósu, beikoni og brauði.
Íslenskur lagerbjór á krana.
Íslenskur lagerbjór á krana, kaloríulítill.
Þrjár tegundir humla í bland við hreint íslenskt vatn. Einstök útgáfa af pale ale.
Flókið bragð af witbier, appelsínuberki og kóríander bruggað í hreinu íslensku vatni.
Ríkur porter með keim af karamellu og dökku súkkulaði. Sléttur dökkur bjór.
Alkóhólfrír lager, kalóríusnauður
Rauðvín og hvítvín eru í boði.
Rauðvín og hvítvín eru í boði.
Gosdrykkur með ávaxtakeim.
Ókeypis áfylling og margs konar bragðtegundir.
Ókeypis áfylling.
Lítill bolli með einu skoti. Bættu við auka skoti fyrir 100 kr.
Skot af kaffi með heitu vatni.
Miðlungs bolli með kaffi og heitri mjólk.
Stór bolli með kaffi og heitri mjólk.
Súkkulaðiduft og heit mjólk.
Kaffi, súkkulaðiduft og heit mjólk.
Nótt á Laugarvatni er ævintýri líkust . Gamli Héraðsskólinn býður ykkur velkomin á Laugarvatn.