Það er alltaf gott að komast í snertingu við náttúruna og kyrrðina. Gamli Héraðsskólinn býður ykkur velkomin á Laugarvatn. Hjá okkur getur þú gengið um svið sögunnar á meðan þú nýtur allra þæginda hótels, veitingastaðar á staðnum og fullt af stöðum til að uppgötva á svæðinu.
Bókaðu núna
Meira um okkar þjónustu
Fjölskyldur eru velkomnar á Laugarvatn
Bjóðum upp á morgunmat, hádegisverð og kvöldverð
fyrir framan Héraðsskólann
í Héraðsskólanum
Héraðsskólinn er staðsettur á Laugarvatni, í göngufæri við hin frábæru náttúrulegu eimböð Fontana, fallegar gönguleiðir og fallegt landslag allt um kring. Laugarvatn er þægilega staðsett í miðju Gullna hringsins. Hvort sem þú vilt heimsækja Þingvelli, Gullfoss eða Geysi þá er Héraðsskólinn hið fullkomna athvarf til að gista og njóta.
Notaleg, þægileg, einföld og skemmtileg á viðráðanlegu verði. Héraðsskólinn að Laugarvatni er heimili allra landsmanna. Ungir bakpokaferðalangar gista í uppábúnu heimavistar hópaherbergjunum okkar, foreldrar og börn í fjölskylduherbergjum og pör í einkaherbergjum. Við bjóðum upp á gistingu fyrir venjulegt fólk sem finnst gaman að kynnast fólki frá öllum heimshornum.
Veitingastaðurinn býður upp á morgunverð, hádegisverð og kvöldverð með fjólbreyttum mat Ferðamenn á leið um svæðið koma gjarnan við í huggulega máltíð Við hjálpum þér að bóka afþreyingu á svæðinu. Talaðu við okkur í móttökunni og við hjálpum þér.
Héraðsskólinn var stofnaður 1.nóvember 1928
Héraðsskólinn var hannaður af Guðjóni Samúelssyni, sem af flestum landsmönnum er talinn merkasti arkitekt Íslands- sögunnar. Jónas frá Hriflu stóð fyrir byggingu Héraðsskólans á Laugarvatni. Eftir mikla pólitík og vangaveltur um hvar skólinn ætti að rísa barði Jónas í borðið og sagði: “Nú skulum við fara eftir ráðleggingum arkitektsins” og vísaði þar í orð Guðjóns um að hvergi finndist fallegri staður og betri fyrir Héraðsskóla en á Laugarvatni.
Við bjóðum upp á gjafakort í pakkann.
Við bjóðum upp á úrval gistimöguleika
/night
/night
/night
/night
/night
Bjóðum upp á hópherbergi með sér inngangi og aðstöðu.
Hvað finnst gestum okkar
With a superb outdoor hot spring, and one of Iceland's best restaurants a 2 minute saunter away, the location is epic. The staff are friendly, the vibe is chill, the accommodations exemplary. Highly recommended
Friendly staff, working hard to meet many guests’ requests. Dinner was great, with vegan and GF catered for. Excellent value overall. Would recommend as a stop to Gullfoss and Geysir. Suits families, solo travellers and those with a relaxed attitude
Well appointed, with magnificent interior decorating and kind and benevolent staff. This place is beautifully situated and you awake to the birds singing. Spotlessly clean and spacious we were impressed
• Við bjóðum upp á hópherbergi fyrir allt að 14 manns.
• Boðið er upp á einkagistingu (með sameiginlegri eða sér snyrtingu) í tveggja manna og eins manns herbergjum sem og 6 manna herbergjum í fjölskyldustærð.
• Hópherbergi fyrir allt að 12 manns með sér snyrtingu og inngangi.
Nótt á Laugarvatni er ævintýri líkust . Gamli Héraðsskólinn býður ykkur velkomin á Laugarvatn.