Gullni Hringurinn

Eyddu nóttinni innan um íslensk náttúruundur.

Bóka
Sögustaður

Finndu þægindi í einstökum íslenskum bæ.

Bóka

Sögulegt gistiheimili

Upplifðu Íslandssögu

Það er alltaf gott að komast í snertingu við náttúruna og kyrrðina. Gamli Héraðsskólinn býður ykkur velkomin á Laugarvatn. Hjá okkur getur þú gengið um svið sögunnar á meðan þú nýtur allra þæginda hótels, veitingastaðar á staðnum og fullt af stöðum til að uppgötva á svæðinu.

Bókaðu núna

Þjónusta og þægindi

Þjónusta í boði

Meira um okkar þjónustu

Fjölskylduvænt umhverfi

Fjölskyldur eru velkomnar á Laugarvatn

Veitingastaður

Bjóðum upp á morgunmat, hádegisverð og kvöldverð

Nóg af bílastæðum

fyrir framan Héraðsskólann

Frítt WIFI

í Héraðsskólanum

Staðsetning

Héraðsskólinn er staðsettur á Laugarvatni, í göngufæri við hin frábæru náttúrulegu eimböð Fontana, fallegar gönguleiðir og fallegt landslag allt um kring. Laugarvatn er þægilega staðsett í miðju Gullna hringsins. Hvort sem þú vilt heimsækja Þingvelli, Gullfoss eða Geysi þá er Héraðsskólinn hið fullkomna athvarf til að gista og njóta.

Herbergin okkar

Notaleg, þægileg, einföld og skemmtileg á viðráðanlegu verði. Héraðsskólinn að Laugarvatni er heimili allra landsmanna. Ungir bakpokaferðalangar gista í uppábúnu heimavistar hópaherbergjunum okkar, foreldrar og börn í fjölskylduherbergjum og pör í einkaherbergjum. Við bjóðum upp á gistingu fyrir venjulegt fólk sem finnst gaman að kynnast fólki frá öllum heimshornum.

Veitingastaður

Veitingastaðurinn býður upp á morgunverð, hádegisverð og kvöldverð með fjólbreyttum mat Ferðamenn á leið um svæðið koma gjarnan við í huggulega máltíð Við hjálpum þér að bóka afþreyingu á svæðinu. Talaðu við okkur í móttökunni og við hjálpum þér.

Vagga sögu og menningar
0 +

Sagan okkar

Gistu í tímavél Héraðsskólans

Héraðsskólinn var stofnaður 1.nóvember 1928

Héraðsskólinn var hannaður af Guðjóni Samúelssyni, sem af flestum landsmönnum er talinn merkasti arkitekt Íslands- sögunnar. Jónas frá Hriflu stóð fyrir byggingu Héraðsskólans á Laugarvatni. Eftir mikla pólitík og vangaveltur um hvar skólinn ætti að rísa barði Jónas í borðið og sagði: “Nú skulum við fara eftir ráðleggingum arkitektsins” og vísaði þar í orð Guðjóns um að hvergi finndist fallegri staður og betri fyrir Héraðsskóla en á Laugarvatni.

Fullkomin gjöf

Gjafakort til sölu

Við bjóðum upp á gjafakort í pakkann.

Sveigjanleg
Sanngjarnt verð
Stafræn verslun
Sendum með e-pósti

Herbergi

Þægileg dvöl í Gullna hringnum

Við bjóðum upp á úrval gistimöguleika

Verð frá 22.500 ISK

/night

Einkaherbergi

Verð frá 13.500 ISK

/night

Einstaklingsherbergi

Verð frá 13.500 ISK

/night

Herbergi Fyrir Tvo

Verð frá 28.000 ISK

/night

Fjölskylduherbergi

Verð frá 5.900 ISK

/night

Hópherbergi

5/5

Fullokominn vettvangur fyrir hópa

Bjóðum upp á hópherbergi með sér inngangi og aðstöðu.

Umsagnir

Hvað öðrum finnst

Hvað finnst gestum okkar

Söguleg herbergi

• Við bjóðum upp á hópherbergi fyrir allt að 14 manns.

• Boðið er upp á einkagistingu (með sameiginlegri eða sér snyrtingu) í tveggja manna og eins manns herbergjum sem og 6 manna herbergjum í fjölskyldustærð.

• Hópherbergi fyrir allt að 12 manns með sér snyrtingu og inngangi.