Koja í svefnsal

Herbergislýsing

Hópherbergin okkar eru björt og skemmtileg.

Við bjóðum upp á lúxus dýnur frá DORMA í öllum kojunum okkar þannig að það ætti að fara vel um alla

Einungis hægt að bóka allt herbergið í einu, Verð á mann er 37€ nóttin

Myndir

Verð

Verð á mann €37/nóttin

Þægindi

Upplýsingar

+354 537 8060

Norðurljós

Næturdýrð