Það er engin þörf á að panta rútuferð til þess að skoða norðurljósin hjá okkur. keyrðu sjálfur um eða taktu þér göngutúr inn í nóttina. Héraðsskólinn er staðsettur í hjarta Gullna hringsins á Laugarvatni, í aðeins klukkutíma fjarlægð frá Reykjavík. Dimmar vetrarnætur og lítil ljósmengun gera þér kleift að njóta norðurljósanna út um gluggann í Héraðsskólanum.
Nótt á Laugarvatni er ævintýri líkust . Gamli Héraðsskólinn býður ykkur velkomin á Laugarvatn.