Einkaherbergi

Herbergislýsing

Fyrir þá sem vilja meira næði bjóðum við upp á uppábúin tveggjamanna herbergi

Herbergin okkar bjóða upp á stórbrotið útsýni yfir Laugarvatn og Heklu (í góðu skyggni) Þú getur smellt þér út á svalir Héraðsskólans og upplifað norðurljósin með heitt súkkulaði í góðum félagsskap Sér baðherbergi

Myndir

Verð

Start from 148/night

Þægindi

Upplýsingar

+354 537 8060

Norðurljós

Næturdýrð