Fyrir þá sem vilja meira næði bjóðum við upp á uppábúin tveggjamanna herbergi
Herbergin okkar bjóða upp á stórbrotið útsýni yfir Laugarvatn og Heklu (í góðu skyggni) Þú getur smellt þér út á svalir Héraðsskólans og upplifað norðurljósin með heitt súkkulaði í góðum félagsskap Sér baðherbergi
Start from €148/night
+354 537 8060
Nótt á Laugarvatni er ævintýri líkust . Gamli Héraðsskólinn býður ykkur velkomin á Laugarvatn.